Færsluflokkur: Bloggar
10.1.2012 | 17:49
Skattariðlun.
Það mátti öllum vera ljóst að eftir hrun kæmi til að heildarskattar myndu hækka enda er það almenn stefna þeirra er telja sig heyra undir vinstri-væng stjórnmála.
Það sem verst fer í landann hér er að í stað þess að fara réttláta almenna leið og láta þá sem ekki gátu borið sig (fyrirtæki jafnt sem almenning (sem einnig fór á hausinn fyrir hrun)) rúlla sína leið.
Raunin hér er sú að diktaður var upp. með hjálp vísitölu og verðtryggingu, höfuðstóll skuldar og reiknað að c.a. 50% væri bull .... en í stað þess að láta það renna til almennings (AGS benti meira segja á þetta) var helmingur tekinn strax til ríkisins og restin sett upp sem "afsláttur" N.B sem greiða þyrfti skatt af.
Ef ég gæfi út reikning á a-o fyrir 100.000 fyrir þjónustu sem kostaði skv. gjaldskrá 50.000 en lækkaði síðan kröfuna um 25.000 , þá í 75.000 er ég ekki búinn að gefa neinn afslátt! Ég á ekki rétt með að fara með 75.000 í harða innheimtu!
Hér fóru menn þá leið að taka risastórt IOU og "færa" það úr tapi Ríkisins yfir á efnahag HEIMILANNA, breyttu engu lagalega séð í því "kerfi" sem með gífuryrðum var skömmu áður kallað "gegnumspillt" og gefðið upp á nýtt í ráðuneytum og nefndum og haldið áfram eftir 2007 uppskriftinni og haldið svo fram með að öllu hafi verið breytt.
N.B.
Fyrir þá sem hafa heyrt loforð Samspillingar "uppfærð" af Guðmundi Steingríms ráku máski í það augun að hann vill taka úr almennum lífeyrissjóðum (s.s. öðrum en ríkisins) til að henda í gæluverkefni. ÞJÓÐNÝTING er það kallað á okkar peningum og á meðan gaular LSR um 40 milljarða "tap" (sem er ríkistryggt) og allir gleyma því að við í almennu lífeyrissjóðunum þurfum að borga nýja bankaskattinn TVISVAR þar sem að LSR er verðtryggður. Nein, nei.... "engar frekari skattahækkanir"....
Hver trúir svona vitleysu?.
I ... must continue to strive for more knowledge and more power, though the new knowledge always contradicts the old and the new power is the destruction of the fools who misuse it (George Bernand Shaw)
![]() |
Skattar ekki borið árangur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2012 | 17:17
WC kann ekki að reikna frekar en B-spillingin
Raunkostnaður af máltíð a-o ætti að vera reiknaður sem hlutfall af heildartekjum til að gera samanburðinn augljósan eða yfirleitt samanburðarhæfan.
Þá fyrst kemur í ljós hversu illa yfirmenn borgar eru að skíta á minnihlutahópana almennt.
![]() |
Borgarfulltrúar greiða minna fyrir mat en fatlaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2011 | 13:36
Hækkun um 21,45% ekkert að segja?
Nú hvá máski all margir þar sem að hækkun sú er björgunarsveitir hafa boðað er 10%.
Það sem um munar einnig er að gengið 1. júní (c.a. greiðsludags. f. flugelda frá Kína) æu æar er 11,4% sterkara en það var á sama tíma 2010. Hefði Landsbjörg tekið sama pól og milli 2009 og 2010 (tóku á sig 7% veikingu gengis) væri sala einkaaðila meiri.
Já, ég kaupi eitthvað af einkaaðilum.
Já, minn flugeldasali er tilbúinn að ná í mig uppá heiði á ofurjeppa og snjósleða
Já, ég veit hver kostnaðurinn er af innflutningi flugelda.
![]() |
Flugeldasala fer hægt að stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.12.2011 | 08:19
Talið niður í einkabarn vinstristjórna....
![]() |
Áforma að kæra ríkið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.12.2011 | 08:14
Brú?
Brú til eyja, reyst m.a. á hverflum.
Stöðugur 7 hnúta staumur gæti séð okkur fyrir orku til eilífðarnóns
![]() |
Sjávarföllin gætu knúið heimilin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2011 | 16:22
tekinn tvisvar
Uss.....
Nú á að taka okkur þurrt í veskið/rassgatið.
Fyrst af olíufélögunum í dag og svo aftur af Seingrími á laugardaginn.
![]() |
N1 og Olís hækka verð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.12.2011 | 07:49
What?
10% hækkun?
Gegn sterkara gengi en í fyrra (innkaup um mitt sumar)
Stór hluti flutningagjalda síðan spons.
Það eina sem þetta gerir er að auka sölu annarra en björgunarsveita um 10-20%.
Nú verða einhverjir foj og segja "bara skal versla af björgunarsveitum"
N.B. það voru einkaaðilar sem hófu sölu á flugeldum á landinu!
Ef björgunarsveitirnar vildu sætu þær að mestu einar að markaðnum. Um hvað er ég að tala.
Álagningu Landsbjargar.
![]() |
10% hækkun á flugeldum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.12.2011 | 08:20
Seint lærir Seingrímur.
![]() |
Skatturinn komi niður á neytendum og starfsfólki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.12.2011 | 08:33
Ditto fyrir ríkisstjórn.
![]() |
Meirihluti vill að Jón hætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.12.2011 | 02:21
Enn einn fangelsismöguleikinn
Enn "losnar" húsnæði undan ranni Helferðarstjórnarinnar.
Þetta ætti að vera fullgott handa þeim sem brjóta lögin.... en ónei. Ömmi Blanki vill með stuðningi Seingríms byggja sveitaklúbb utanvið borgna. Þar geti þeir í friði stofnað innan veggja (n.b. veggja á við þriggja stjörnu hótels) "stofnað" glæpaskóla ríkisins.
![]() |
Neitaði að yfirgefa spítalann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar