Færsluflokkur: Bloggar
21.4.2010 | 16:59
Ekki völdu vinstrimenn tæknina...
Af hverju í heitbrenndu he.... var skýrslan ekki gefin út á Adobe á mynnislykli.
Kostnaðurinn hefði aldrei farið yfir 1500 krónur en ekki þessar 11.000 sem kostaði að prenta ruslið í smáhlutum...
Maður þakkar bara sínu sæla að mega nota reiknivél til að reikna út glappaskot Samspillingar og Daó-vina. Nágrími hefði allt eins getað dottið í hug að láta talnagrind fylgja blessuðu kverinu.
![]() |
Ógnvænlegt hve mikill skaði varð á skömmum tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.4.2010 | 16:45
Og svikarar leyndust....
Og á þingi leyndust húðlatir svikarar ...
(Við lagið Alli, Plli og Erlingur)
Nágrímur og Jóhrannar þau ætla út að sigla
á lekri þjóðarskútunni um opið haf.
Í farangrinum loforðin er farin eru að mygla
það mætti halda að þau vildi koma þeim í kaf.
Vor guðlegi frú leiðtogi í brúnni regir sig
á fullu stími siglir hún svo yfir mig og þig
Hæ og hó og hæ og hó og hí
þau segja:"NEI" þá ef þau hafa fyrir því.
![]() |
Skattsvikahagkerfi þreifst í skjóli leyndar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2010 | 02:21
Bíódagar.
4 salir.
Mikil spenna. 4 föld óvissusýning.
Flestir (þam sign) biðu við sal 1. Þar var gott útsýni yfir ölið :)
Undirritaður fór fljótlega eftir að "hanns" mynd byrjaði og gekk á hina salina.
Salur 1 sýndi "Un Profet". 155 mín. langa franska mynd um fanga og fangavist.
Myndir var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta mynd án þess að hljóta styttuna eftirsóttu. Frábær mynd um viðkvæmt mál í nútíma samfélagi, þó blandað af spennusem á köflum mynnti á Nicolas Ravn Vindinge :)
Í sal 2 skemmti fólk sér yfir Jeff Bridges í óskarsverðlaunahlutverki sínu í "Crazy Heart". Undirritaður mælir hiklaust með þessum myndum báðum (1 og 2).
Í sal 3 horfði fók á hina umdeildu "Cove" heimildamynd um höfrungadráp í Japan sem fær grindhvaladráp færeyinga til að blikna í samanburði.
Salur 4 var með umdeilda "ruslagáma-eldiborgara-áríðinga-mynd" um ellismelli að "tjakka" rúslaílát af ýmsum stærðum og gerðum. Skrýtin mynd að vægast sagt.
Undirritaður fór uppúr miðri mynd í sal 1 að heyra umgang í anndyrinu. Þar var komið fólk sem ekki hafði gáman af eldriborgurum og ruslaílátum og auk þess þeir er sátu skemmri myndir en hina 155 mínútu löngu Un Profet. Laumaði undirritaður sér út annars lagið og laumaði á belginn Thule sem beið í löngum röðum eftir þyrstum gestum Regnbogans.
Þessi opnun er með frumlegara móti sem undirritaður hefur nokkurntíman upplifað. Góðar myndir í fullri óvissu og öl á eftir... fullkomið kvöld.
Undirritaður getur svo varla beðið eftir að komast á hinar fjölmörgu gæðamyndir er Bíódaga príða og má þar framst meðal jafningja mynnast á Moon sem gerð var í miðju Hollywood-verkflllinu og hinar umdeildu Black Dinamite og Messenger, sem m.a. landaði Woody Harrelson óskarsverðlaunatilnefningu.
Óskaa ég komandi gestum Bíódaga góðrar skemmtunar,
Óskar Guðmundsson
![]() |
Nær allir gengu út af Trash Humpers |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2010 | 13:16
Bjartsýn en biluð...
Vissulega má það með réttu segja að Nornin sé bjartsýnni en IngaSolla.
Það versta er aftur á móti að Nornin er biluð og veruleikafyrrt.
Hjakkar eins og gölmul plata í hvert sinn er einhver spyr um ábyrgð, nenilega: "Davíð að kenna ... í... í ... revind... Davíð að kenna".
Davíð ætti kannski að koma og rífa fortíðarspegilinn af Norninni og góla "þarna sé ég sauð er var með rasssigg þegar ég kom" og benda svo á Nornina.
Nornin var jú búin að vera lengi að gera það sem hún gerir best, nefnilega ekki neitt af viti, þegar að Davíð kom inn á þing.
![]() |
Ingibjörg Sólrún of svartsýn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar