Færsluflokkur: Bloggar
22.2.2013 | 19:20
Afleiður
Það sem að vantar í umræðuna er að verðtrygging er víða til.
Hvað sem er haft sem vísitala, neysluverð, launaþróun (eins og Íbúðalánasjóður nú) eða einhverjar sértækar vísitölur eins og vísitöllu byggingarverðs.
Það sem aftur er er að vísitölutengin er BÖNNUÐ í ESB og þar með EES (sem við erum hluti af) lík, það er af lánum til almennra neytenda og á það jafnt við um húsnæði, bíla, rúm eða rafskutlur.
Það sem vantar hér er blanda af agaðri hagstjórn og raunverulegum tækjum GEGN verðtryggingu.
Verðblindni þjóðarinnar kemur að mestu í veg fyrir þetta enda berum við einkar illa skynbragð á hvernig verð myndast og gleypum hrátt að línuleg tengsl séu eðlileg (ef laun hækka um 5% þurfi vöruverð að hækka 5% eins og 100% af kostnaði verslunar séu mannalaun). Raunin er aftur á móti að ef laun, t.d. í verslunum, hækka um 5% er (til að halda sömu hagtölum (EBITA) ekki þörf á að hækkaverð m 5% heldur um 0,5-1%. Stórverslanir eru nefnilega með c.a. 10-20% kostnaðar í mannalaunum en smáverslanir um 20-25%. Ef að verðið hækkar um sömu tölu og launin stinga verslunareigendur 7-9,5 af hverjum 10 krónum hækkunarinnar beint í egin vasa.
Indexation = verðtrygging
http://en.wikipedia.org/wiki/Indexation
CPI = vísitala neysluverðs
http://en.wikipedia.org/wiki/CPI
![]() |
Engin lausn að banna verðtryggingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.2.2013 | 19:09
Ha?
VG er á 20 í hinu gullna hlutfalli 80/20, þ.e.a.s. gott að hafa (t.d. í stjórnarandstöðu) en ekki nauðsynlegt. (t.d. í ríkisstjórn)
![]() |
VG mikilvægasti flokkurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.2.2013 | 08:58
Atli
Er ekki verið að "telja fyrirfram"?
Atli er ekki á staðnum sem tryggir 32-31, svo lengi sem að Þráinn hlýðir yfirboði og um leið stendur ekki undir egin orðum.
Guðmundur Steingríms hefur þegar sýnt frammá að hann er svo á móti stjórninni ... að hann situr hjá. Má því spyrja sig að ef munurinn á BF og SF er ekki sjáanlegur... að hvort hann sé þá raunverulegur.
Var BF máski (eins og gárungarnir segja) stofnaður til að hirða upp óvinsældafylgið sem af sitjandi stjórn fellur og tryggja þannig að "Eplið falli ekki langt frá eikinni".
![]() |
Vilja umræðu um vantraust í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2013 | 08:30
Vafinn?
Guðmundur Steingrímsson var of "góður" til að sitja í sitjandi stjórn og var svo ósammála efnistöku og málum hennar að hann sagði sig úr henni.
Samt í hvert sinn sem að vafaatriði koma upp lætur hann sitjandi styjórn njóta vafans.
Það gerir bilið milli BF of SF lítinn sem engann og því urlar aftur á spurningunni hvort BF hafi verið stofnuð til að hirða upp þau atkvæði sém af SF féllu... eins og eplin af eikinni.
Raunin er aftur sú að ef munurinn er ekki sjáanlegur er ótrúleg að hann sé það mikill að hann teljist raunverulegur
![]() |
Guðmundur ætlar að sitja hjá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2013 | 13:09
Ha?
13-1400 bættust við um áramót þar sem bótarétti þeirra er lokið .... en samt breytast tölur um atvinnuleysi ekki?
Af hverju ekki?
Það er vegna þess að þeir lenda á sveitrafélögunum en mælingar á atvinnleysi eru bara rauntölur þeirra er þiggja bætur af og í gegnum vinnumálastofnun en kemur því ekki við hversu margir eru án vinnu.
Raunatvinnuleysið hér er um 11% m.v atvinnuþátttöku.
N.B. í fyrsta sinn í 10 ár er atvinnuþátttaka kvenna komin undir 75%!
![]() |
Atvinnuleysið mælist 5,5% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 08:51
Einfalt
ALLIR innistæðueigendur fá íslenskar krónur (íslenskir bankar) og taka gengisfallið með okkur og það er ekki okkar mál að skipta í erlendann gjaldmiðil.
![]() |
Búið að kortleggja ólíkar sviðsmyndir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.1.2013 | 16:03
Kunna listamenn að aðstoða sjúka?
Fyrs til eru 483 millur til að færa listamönnum að gjöf er varla til minna handa öðrum þjóðfélagshópum, t.d. læknum og hjúkrunarfólki sem lagt hefu á sig margra ára nám.
Hér er, hlýtur að vera, verið að setja fram lágmarkslan hjá ríkinu enda eru "ein listamanna-mánaðarlaun" skv þessi krónur 301.857.
Ætli það borgi sig fyrir sjúkraliða að taka listgreiningu eða listmálun sem valfag í skóla til að eiga frekari möguleika á mannsæmandi launum?
![]() |
Fjórir fengu starfslaun í tvö ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.1.2013 | 16:22
Hvergi verið hægt á.
Það að hægt hafi verið á "ferlinu" ein einhversstaðar á skalanum frá stórkostlegum ýkjum í hreina lygi.
14 kaflar eru opnir og er vinna þar í fullum gangi.
4 kaflar hafa ekki verið opnaðir.
2 vegna endurskoðunar ESB sem fyrst er lokið í Júní/Júlí og 2 til viðbótar þar sem að stjórnin hefur ekki meirihluta til að loka þeim og gæti hreinlega sprengt upp starfandi stjórn.
Það að yfirleitt reyna að ganga úr ferlinu nú væri glæfralegt enda koma allar reglurnar til með að skella á okkur í gegnum EES. Þar getum við reyndar tekið upp EURO en það tekur lengri tíma og er háð strangari skiæyrðum, m.a. um skuldir þjóðarbúsins.
Guðmundur ætti máski að hafa fremur hljótt enda er hann sjálfur í stefni flokks sem ekkert hefur gefið út um hvernig þeir ætla að stjórna nema hversu sammála eða ósammála þeir eru einstaka atriðum sem núverandi stjórn og stjórnarandstaða hafa lagt fram.
![]() |
Er þetta flókið? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.12.2012 | 14:52
Krónan?
![]() |
Segja ekkert um gang rannsóknarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2012 | 17:33
Verða hjúkrunarfræðingar listamenn?
![]() |
Vilja næstum tvöfalda heiðurslaun listamanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar