29.4.2010 | 10:15
Til hvers koma túristar?
Túr-hestar koma til að skoða.
Þeir koma líka til að skemmta sér.
Það er því mikilvægt að búa þannig um hnútana að flugfargjöld, ferðir og áfengi sé á góðu verði.
Þar hefur nær-rænulausa-helferða-ríkir (ó)-stjórnin verið að hefta og flækja málin með óþarfa hækkunum og rugli almennt.
Álögur og verð almennt á flugfarþega, bensín og áfengi hafa lækkað um tugi prósenta frá aldamótum í löndunum í kringum okkur.
En allt skal hækka hér.
Hér gildir að því virðist vera "Ísland fyrir Íslendinga" - enga túrista, takk.
Nágrímur og Nornin ættu að fara í ævilangt frí og leyfa öðrum að komast að.
Þeirra 67 ár á þingi er alveg nóg ef ekki neinu.
Nú ætti að vera tími frjálskyggju en ekki komma og þeirra boða og banna.
Vilja ræða ferðaþjónustuna í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.