23.8.2010 | 10:47
Hækkanir á orku og þrotabylgja
Nágrímur og Nornin geta sýnt fram á pínuponsu hækkun.... verst er að launavísitalan fer upp ergo greiðslur hjá þeim sem eru með lánin sín hjá íbúðalánasjóði .
Rétt handan við hornið eru gríðarlegar hækkanir hjá OR og gjaldþrota- og nauðungaruppboðabylgja.
Nauðungaruppboðin hafa svo í fari með sér lækkanir á húsnæðisverði þar sem allt í einu verður til markaður aftur en engin á peninga og bankarnir vilja ekki lána ergo offramboð og lækkun.
Guð hjálpi okkur... það er að segja ef hann verður ekki fyrri til að nauðga okkur gegnum drulluháleistana í prestastéttinni
Kaupmáttur hækkar áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.