Hækka smokka til að fjölga skattgreiðendum?

Sundurlaus áætlun til að minnka áfengisneyslu er talin hækkun brennivíns.

 

Munið nú að áfengisneysla í td B(já)NA var aldrei meiri en á þeim árum sem áfengið var bannað með öllu.

 

Það eina sem fæst með hækkun skatta er meiri bruggun og aukinn innflutningur sterkra efna (sem er ódýrara og auðveldara að komast yfir)

 

Gáfulegra væri einmitt að fara í hina áttina og ná niður ofneyslu með fræðslu og því að byggja upp áfengismenningu.

Boð og bönn eru bara til þess gerð að vera brotin.

 

Myndi t.d. baneignum fækka mikið ef smokkar yrðu hækkaðir um 75% á 3 árum????

 

Línuleg skil eru ekki þarna frekar en í skattheimtunni.

 


mbl.is Fara verði varlega í að hækka áfengis- og tóbaksgjöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

ég er sama og hættur að drekka, ég fiktaði við reikingar fyrir hrun og er svo gott sem hættur því líka. enda hefur atvinnulaus aumingi eins og ég ekkert efni á að drekka og reykja.

GunniS, 24.9.2010 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband