15.1.2011 | 11:45
Grím Il Sjong og línulegu skilin
Grím Il Sjong hefur enn ekki skilið að það eru ekki línuleg skil á sköttum, þ.e.a.s. að ef að 10% skattru skili 10 krónum skili 20% 20 krónum...
Það bara gerist ekki þar sem enn er eitthvað eftir af frjálsri samkeppni (þó lítið sé eftir hér) og einnig að háir skattar á einstaka vöruflokkaa, sem einnig kallast "neyslustýring" virkar illa þar sem að fólki finnst almennt ekkert gaman að láta kúga sig eða segja sér hvað það á að gera, borða, drekka eða kjósa!
Áfengisgjald skilar minni tekjum en reiknað var með | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.