24.3.2011 | 15:41
Ríkisstjórnin sem ekki kann að reikna.
Hvað gerist ef skattar eru hækkaðir á banka og tryggingafélög?
Hækkunin, álag og virðisauki ofaná er sóttur í vasa almennings.
Tryggingagjald lækki en auðlindagjald hækki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og er það ekki það sem er verið að gera með þessum endurútreikningum lána frá bönkunum...
Það var alveg ótrúlegt að heyra breytingartölurnar hjá sumu fólki með þessi lán...
Og þetta er Ríkisstjórn sem hlaut kosningu vegna þess að heimilum og fyrirtækjum í Landinu átti að bjarga sem og að tryggja það að óreiðuskuld einkaaðila eins og Icesave yrði sko ekki okkar að greiða....
Þetta er ljóta svika Ríkisstjórnin sem gefur sig út fyrir að vera Norræn Velferðarstjórn en er ekkert búin að gera annað en að koma aftan að kjósendum sínum sem og Þjóðinni...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 24.3.2011 kl. 16:52
já og er ekki hætt á eftir að troða okkur inn í esb kjaftæðið og saman slá æshiteif.
gisli (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.