31.3.2011 | 07:38
Þýskar herlækningar.
Í dag fær þjóðin einskonar "Smáralindartilboð" frá Nágrími og Norn.
Það verður boðuð "lækkun" en í samhengi við undanfarin 2 ár er aðeins verið að draga til baka lítinn hluta hækananna.
Þetta er síðan fengið beint uppúr bókinni sem "velferðarstjórnin" styðst helst við, nefnilega "1984" e. Orville.
Ef að þjóðin þarf að bíða í 2 ár eftir kosningum verður harla lítið hér eftir í "velferð" nema þýskar herlækningar (hótanir, högg, spörk og aftökur)
Ríkisstjórnin leggur spilin á borðið í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.