31.5.2011 | 17:49
Næst verður bannað?
Nú munu "bann-árin" fá nýja skilgreiningu þar sem nú verður í raun allt bannað sem ekki er tekið sérlega fram með lögum að sé leyfilegt.
Svandís tekin við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Næst verður bannað að Katrín Jakobsdóttir fái starfið sitt aftur eftir fæðingarorlof! Þannig virka fæðingarorlofs-lögin hjá VG, og Katrín Jakobsdóttir verður að sætta sig við staðreyndirnar hjá forystu VG?
Gleymum ekki hvernig Guðfríði Lilju var bolað út úr formannsstóli VG, á ólöglegan og siðlausan hátt, eftir fæðingarorlof!
Það þýðir ekkert að þykjast vera réttlátur í VG, eins og sumir halda að dugi? Gagnrýnisvaktin er vakandi!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 31.5.2011 kl. 18:29
Það hlítur að vera hversvegna stjórnmálamaður sem hefur brotið lög og unnið markvisst gegn atvinnuuppbyggingu sé ekki búin að segja af sér
Nýja ísland - ekki meðan Svandís er enn á alþingi
Óðinn Þórisson, 31.5.2011 kl. 18:50
Það setur að manni hroll.
Jón Óskarsson, 31.5.2011 kl. 19:12
Bönnum bönn og bönn gegn bönnum!
Óskar Guðmundsson, 1.6.2011 kl. 00:31
Sammála síðasta ræðumanni :)
Jón Óskarsson, 1.6.2011 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.