16.6.2011 | 22:22
Skattahækkun.
Hér kemur enn ein skattahækkunin.
Göngin eru í raun greidd að fullu og þetta því einvörðungu enn ein hækkun sem veldur svo enn minni umferð sem veldur enn meiri hækkun sem............ Kannast einhver við þetta?
Dýrara að fara Hvalfjarðargöngin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skattahækkun?
Spölur og Hvalfjarðargöngin þar með hafa lítið með ríkissjóð að gera - nema jú - það er greiddur vsk. af veggjaldinu.
Þú getur sleppt því að taka göngin og farið fyrir fjörð um gamla ríkisveginn, sértu ósáttur við veggjaldið. Þú hefur jú valkost, ekki satt?
Gunnar Gíslason (IP-tala skráð) 16.6.2011 kl. 23:34
Það hefur líka fólkið sem ekur í gegnum Héðinsfjarðargöng (val), ekki satt en þau þurfa ekki að borga í göngin. Af hverju að mismuna eftir landshluta?
Vala (IP-tala skráð) 17.6.2011 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.