20.6.2011 | 08:26
Laus skrúfa?
Hingað til hefur allt farið af hjörunum sem Seingrímur eða aðrir í WC (áður VG) koma höndunum að eða á. Telst það líklegast að það sé vegna þess að þau séu flest með lausa skrúfu.
Enn kemur Seingrímur fram á síðustu stundu með yfirlýsingar sem bragðst þarf við strax.... og þing kemur saman aftur í haust.
Vonandi fer þá ríkisstjórnin af hjörunum eða göflunum.
Menn fari ekki af hjörum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og þetta segir maðurinn sem fór af hjörunum 5. júní 2009 þegar hann krafðist þess að fleiri en 31 þingmaður samþykkti skuldaánauð íslensku þjóðarinnar án þess að þeir fengju að sjá skilyrði ánauðarinnar.
Björn (IP-tala skráð) 20.6.2011 kl. 09:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.