14.7.2011 | 17:55
Millur af fáum eða milljarðar af mörgum?
Ekki það að hér sé ekki um alvarlegann glæp að ræða en þetta skítur fremur skökku við að hér er verið að ræða um 0,1 milljarð meðan að menn sem gert hafa það sama í gegnum bankana og/eða Ríkið hafa gert hið sama fyrir milljarða hundruðir en ganga lausir eða hafa jafnvel ekki einu sinni misst vinnuna (sjá Glitni/Íslandsbanka í vikunni) né "eignir" þeirra verið gerðar upptækar.
Nei, Melónurnar (Grænar að utan, rauðar að innann) í Kvislingunni (áður Samspillingunni / WC) eru miklu fremur að hugsa um hvernig egi að níða skóinn af þjóðinni fremur en að vernda hana eða svo mikið sem að standa við gefin loforð.
![]() |
Talinn hafa svikið út hundrað milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.