Hvaða leiðrétting?

Ég man ekki eftir neinni leiðréttingu.

Ég man aftur á móti eftir að peningum var hent í fólk og fyrirtæki sem í raun voru farin á hausinn, svona eins og að það hafi enginn farið á hausinn í óhagkvæmum, jafnvel ógætilegum fjárfestingum fyrir Hrun.

Nokkrum krínum og aurum var síðan hent í áttina til þeirra sem megnið bera, fólkinu sem lagði raunverulega peninga í húsnæði sitt en situr nú eftir með sárt ennið og aumt í rassinum eftir að Seingrímur hefur þrykkt það í rassgatið og ekki einu sinni boðið vasilín. Fólkiðp sem fékk allt á lánum, jafnvel fyrir innbúinu líka fékk peningana og reyna nú allt sem þau geta til að líta sem verst út til að við "skuldaskil" fjárgæslumannanna að staðan verði sem mest og þar með afskriftirnar líka.

Þessi gjörningur var eins og að það væri kviknað í einni húsaröð og mest af skömmtuðu vatni færi í að slökkva í hjá aðilanum sem geymdi mestu bensínbyrgðirnar í kjallaranum.


mbl.is AGS var á móti afskriftum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband