Express er í raun ekki flugsélag.

Þegar er verið að bera saman Express og Icelandair verða menn að gera sér grein fyrir að þetta eru ekki sömu hlutir.

Express er nefnilega aðeins miðasala f. Astereus meðan Icelandair eru flugfélag.

Express getur undir þessu fjarlægt allar sérskuldbindingar og seinkunar, brofalla eða niðurfellinga-ákvæði út hjá sér og flogið með fók út í buskan og skilið það þar eftir meðan Icenandair er skildugt að koma fólki á auglýstann stað.


mbl.is „Alltaf seinir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er mergurinn málsins. Einn sem bloggar um þetta hérna (Guðmundur Ingi Hauksson) gefur ekki færi á svörum en tuðar um að Icelandair hefði einokun ef IE nyti ekki við. Þetta er annar algengur misskilningur sem sýnir að menntun og það að sjá heildarmyndina fara ekki alltaf saman. Milli 10 og 15 erlend flugfélög stunda reglubundið flug milli Íslands og útlanda. Það er samkeppni. Astreus er aðeins eitt þessara útlendu flugfélaga sem hingað koma en munurinn er sá að hinir útlendingarnir reka alvöru fyrirtæki. Ég er hræddur um að ef (og þegar) IE verður gjaldþrota og ef stungið verður á kýlum þess sjái fólk hvað farmiðinn með IE hefur virkilega kostað Íslandinga.

IE er ótrúlegt fyrirtæki og skýrt dæmi þess að almenningur er sauðheimskur. Það eitt að fá lepp með íslensku nafni til að hylja útlenskt fyrirtæki fær þjóðina til að halda að það sé að kaupa íslenskt. Ekkert er fjarri sannleikanum.

Þór Ingvason (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 17:27

2 identicon

Þór: Hvaða önnur flugfélög eru í boði? Hvar getur maður leitað að miðum? Það virðast allir halda að icelandair sé eini valmöguleikinn. ég hélt það líka...

Sigurður (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 17:48

3 identicon

t.d. SAS

Björn Kristinsson (IP-tala skráð) 17.9.2011 kl. 18:21

4 identicon

Sko, þau eru nú ekkert of mög félögin sem koma hingað, og þá er það aðallega á sumrin

Icelandair, ameríka og evrópa

Iceland Express (Astreus), ameríka og evrópa

SAS (í samstarfi við Icelandair), noregur

German Wings, þýskaland

Air Berlin, þúskaland

Lufthansa, þúskaland

Air Greenland, grænland

Delta, ameríka

Atlantic Airways (samstarf við Flugfélag Íslamds), færayjar

ég man ekki eftir fleirum....

Finnur (IP-tala skráð) 18.9.2011 kl. 05:17

5 identicon

Nauðbeygður varð ég að kaupa farmiða hjá Iceland Express til að komast til London.

Gunnar (IP-tala skráð) 18.9.2011 kl. 07:42

6 identicon

Mér þætti áhugavert að vita Finnur, í hverju felst samstarf SAS við Icelandair, svona í ljósi þess að þetta eru einu tvö flugfélögin á Keflavík - Osló leiðinni og eru samkeppnisaðilar.

Ingvar (IP-tala skráð) 18.9.2011 kl. 11:38

7 identicon

British airways öðru hvoru líka .....

inga (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 09:37

8 identicon

Þetta flugfélag hlýtur að henta fólki vel sem er alltof seint hvort sem er, þetta slagorð ætti frekar að vera svona   ,, Það missir engin af Iceland Express´´

valli (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband