20.9.2011 | 07:44
Lítill eða stór.
Vandamálið er að meðan að þingmennska er láglaunastétt fyllist salurinn alltaf af hverúlöntum, eginhagsmunapoturum og fábjánum öðrum.
Þakkar fyrir að salur Alþingis sé ekki stærri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er ekki sammála, Þingmennska á Íslandi er ekki láglaunastarf,ef miðað er við fjölda vinnandi manna í landinu. Það eru takmörk fyrir því hvað er hægt að greiða í laun og annan óþarfa kosnað í þessu landi.Það þarf að vera framleiðni í landinu til að hlutirnir gangi betur og hægt sé að greiða betri laun.
Sandy, 20.9.2011 kl. 10:39
Raunin er sú að grunnlaun þingmanna, svokallað þingfarakaup nær ekki 600þ.
Ekki er líklegt að fólk með mikla reynslu í viðskiptum og pólitík láti svoleiðis tittlingaskít nægja.
Þessa vegna eru bankarnir uppfullir af hæfileikafólki með frjótt ýmindunarafl en þingið af gömlum lörfum án nokkurs ímyndunarafls sem halda sig við lausnir sem dugðu þegar þau fyrst komu á þing fyrir rúmum aldarfjórðungi.
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 20.9.2011 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.