4.10.2011 | 09:32
Þá þarf...
...stjórnin að hafa einhverja stefnu. Algert ráðaleysi Helferðarstjórnarinnar vekur athyggli forseta, sem og annarra þar sem Jóhanna og Steingrímur ráfa úr einu smámálinu (sólbekkir og smá-tækniatriði) eins og hauslausar hænur.
Til að hafa áhrif eða hætta að hafa áhrif á stefnu a-o stjórnar þarf stjórnin fyrst að hafa tjáða stefnu.
Forsetinn virði stefnu stjórnvalda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.