14.11.2011 | 18:38
Mun fegurri en ríkisstjórnin.
Þótt ekki séu tjöldin á Austurvelli neitt augnayndi eru þau þó fegurðin uppmáluð miðað við þann óþjóðalýð og þá m.a. Hrunráðherra sem sitja innandyra á Siðblindrahælinu (áður Alþingi) við völlinn
Tjöldin ekki til prýði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er skrítin þessi hugsun sem er í gangi inn á Alþingi, Það á ekki að hlusta á ein eða nein mótmæli eða taka á því sem er verið að mótmæla, nei það er bara óþægilegt fyrir Alþingismenn sem hafa meðal annars með allt að gera sem viðkemur fjármálum Landsins og þess vegna skal frekar gert allt til þess að tryggja það að fólk geti ekki hópast saman fyrir framan Alþingi í hvaða mynd sem er frekar en að hlusta og bregðast við...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.11.2011 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.