Settu þær bara á borðið væni!

Já, borðið sem allt er uppi á.

Borðið sem þú og Slowhanna ætluðuð að hafa allt uppi á og sýna almenningi opið, lýðræðislegt, óspillt stjórnmálaumhverfi.

 

Það gekk víst ekki upp eða hvað?

 

Þú og sú gamla eruð spilltari en fyrirrennarar ykkar (og er þá mikið sagt)


mbl.is Stjórnsýslan þarf að bæta upplýsingagjöf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þorvaldur Gylfason staðhæfði að stórhluti heimila á Íslandi ætti í miklum erfiðleikum með að skrimta. Mun stærri en á öðrum Norðurlöndum. Honum vafðist þó tunga um höfuð þegar Egill Helgason spurði hann hvað væri til ráða. Helst tafsaði hann að matarverð of hátt. Matarverð er t.d. þó ekki lægra á sumum Norðurlöndum en hér. Ekki minntist hann einu orði á verðtryggingu (okurvexti) sem er manngerður púki á fjósbitanum og allur almenninngur finnur á eigin. Almúginn veit að ekki þýðir að ausa skip sem búið er að taka botnlokuna úr.  Meðan fræðingar og þingmenn neita að viðurkenna og afnema okurvextina, er aðeins hægt að líta á þá sem úlfa í sauðargæru og marklausar silkihúfur. Óvini almúgans og sjálfaum sér versta. Aðeins örfárir hagfræðingar viðurkenna þetta og hafa sýnt fram á meinsemdina með aðferðum alvöru hagfræði. Nefni helstan Ólaf Margeirsson (Pressan).  Fleiri má nefna eins og Gunnar Tómasson og nú síðast Ólaf Arnarson. Hafi þeir þökk fyrir. Það þarf hugrekki til að berjast gegn mafíum.

Almenningur (IP-tala skráð) 15.1.2012 kl. 16:28

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þorvaldur Gylfason hefur eins og aðrir af hans meiði engan áhuga á að afnema verðtryggingu, fyrr en búið er að nota hana sem svipu til að reka okkur í meint skjól Evrópusambandsins, sem mun ekki reynast annað en samkonar tjaldborg um almannahagsmuni og við búum við nú þegar eða jafnvel enn þynnri.

Þessi maður fékk það hlutverk, ásamt 24 öðrum, að móta frumvarp að stjórnarskrá sem myndi fyrirbyggja að fjármálaöflin gætu klessukeyrt þjófélagið aftur.

Þau skiluðu af sér plaggi þar sem orðin peningar og banki koma nákvæmlega hvergi fyrir.

Í dag vill hann ekkert kannast við að þörf sé á slíkum varnöglum við ofríki fjármálavaldsins.

Ég leyfi ykkur að draga eigin ályktanir af því.

Guðmundur Ásgeirsson, 17.1.2012 kl. 03:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband