16.1.2012 | 22:22
Málar sig út í horn.
Nú hefur J´æohanna málaið sig út í horn.
Ef að elmenningur á vinnumarkaði heyrir nú til óvina hennnar í stjórnarandstöðu hefur botnlokan farið.
Það er nefnilega svo að ríkisstjórn Jóhönnu hefur tafið úr hófi fram eða hreinlega svikið um 85% þeirra loforða sem að þau skuldbundu sig til með stöðuleikasáttmálanum svo og síðustu kjarasamningum SA/ASÍ.
Grímulaus stjórnarandstaða SA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er eins og blessuð konan sé stödd í annarri veröld svei mér þá...
Það er að verða spurning hvort einhver verði ekki að fara að taka hana tali og gera henni grein fyrir réttri stöðu mála hér á Landi...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.1.2012 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.