28.1.2012 | 12:30
Klára þjóðina.
Takmarkið virðist að "klára þjóðina".
3800 manns 25-49 eru farin sem eru rúm 2% af vinnumarkaði.
1200 eru á framfærslu sveitarfálaga sinna þar sem þeim var hent af atvinnuleysisskrá og inní skóla sem voru á sama tíma skornir niður í fjárframlögum og fólkið því bara féll beint í gegn.
40% þjóðarinnar eru í alvarlegum vandræðum eftir að Jóhanna og co ýttu skuldum ríkissjóðs út á heimilin til að geta presenterað betur stæðan ríkiskassann.
Fiskveiði og útgerð eru í algjöru uppnámi eftir "útspil" Jóhönnu.
Er ekki tími til kominn að fá fólk fram sem er að búa til hags fyrir framtíðina, ekki gröfina?
Vill klára málin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jógríma fer aldrei sjálfviljug úr greni sínu, enda búin að hrekja burt efnilega yrðlinga. Almúginn þarf að sýna sig á Vellinum!
Almenningur (IP-tala skráð) 28.1.2012 kl. 14:55
Skal tjalda þar ef með þarf.
Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2012 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.