10.2.2012 | 00:08
Hve mörgum líknadeildum þurfti að loka?
Hversu mörgum líknardeildum, skurðstofum of lyflækningadeildum þurfti að loka fyrir þessi "laun"?
N.B. þessi lisamannalaun verða eftir fjárlögum 2012 12% fleiri (og mun dýrari) á næsta ári.
467 milljónir til listamanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Óskar.
Af hverju fær þetta fólk ekki bara laun fyrir seldar vörur?
Geta þá ekki allir skráð sig sem listamenn og mergsogið almenning því það nennir ekki að vinna 8-16 eða 9-17?
Ég meina, ríkið (almenningur) reddar þessu.
Rugl.
Júlíus Valdimar Finnbogason, 10.2.2012 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.