28.2.2012 | 22:25
Þegar maður lofar.... en svíkur.
Ef lygin væri sannleikur, ef ranglætið væri réttlæti og ef heimskan væri mannvit þá væri a-o gott.
Í stað rauðu stafanna má setja
"Dagblað Vinstri Grænna"
"Fréttablað Samfylkingarinnar"
"Morgunblað Sjálfstæðisflokksins"
að ógleymdu "RÚV - þrekkjastofu sitjandi stjórnar".
Alir ofangreindir treysta orðið mest á orð Goebbels: "endurtaktu lygina nógu oft....."
Stórar fyrirsagnir (sama hvort þær eru sannar eða ekki) selja betur en litlar (sérílagi sannar) fyrirsagnir.
Ég læt hér fylgja með restina af þessum orðum sem nefnd eru á Goebbels en til eru í líkindum við þau frá mörgum öðrum m.a. Stalín.
If you tell a lie big enough and keep repeating it, people will eventually come to believe it. The lie can be maintained only for such time as the State can shield the people from the political, economic and/or military consequences of the lie. It thus becomes vitally important for the State to use all of its powers to repress dissent, for the truth is the mortal enemy of the lie, and thus by extension, the truth is the greatest enemy of the State.
Enn er verið að eyða tímanum á þinginu í eitthvað sem hægt væri að nota sem fyrirsagnir í komandi kosningum en ekki að glíma við vandamálin og sviknu loforðin.
Annar og mina þekktur kvóti af Goebbels á hér síðan vel við.
Think of the press as a great keyboard on which the government can play.
Sakar Morgunblaðið um lygar, ranglæti og heimsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
J. Goebbels var mikill áróðurssnillingur, vont þegar nútímastjórnmálamenn nota hans sannleika sem sinn...
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 29.2.2012 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.