Fjöldi núlla

Nú er s.s. planið að bæta núlli við verðlag á Íslandi.

Nú þegar höfum við jú, síðan síðustu stóru gengisfellingu, brennt upp 5 aur, 10 aur, 50 aur og breytt 10,50 og 100 krónum úr seðlum í mynt.

Nú kemur núll í viðbót og ekki er þá langt í að krónan detti út.

Þá eru síðan ekki nema 5-10 ár (ef krónan = gjaldeyrishöft verða svo lngi) þangað til að eitt ... eða fleiri núll verða "klipin" af og þá aftur hækkar verðlag á einnu nóttu um tugi prósenta (eins og síðast)

Væri ekki hagkvæmara að skipta um gjaldmiðil.

Hvað haldiði að það kosti að halda út egin gjaldmiðli? 10 milljarða á ári eða meira?

 


mbl.is 10.000 króna seðill gefinn út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki líka málið á hvað gengi gjaldmiðlinum yrði skipt út ?

Ef Seðlabankinn er að borga 239 Kr fyrir evrur í sínum útboðum, er það þá ekki raunvirði evrunar ?

Varla fýsilegt það....

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 29.3.2012 kl. 17:33

2 identicon

Svo lengi sem við förum ekki að brennimerkja okkur sem Euro-Trash Euro-Shopper pakk.

New World Order takk, ekkert EU ógeð. (IP-tala skráð) 29.3.2012 kl. 17:38

3 identicon

Halló. Hvernig í ósköpunum færðu út að það, að prenta nýjan seðil sé ,,að bæta núlli við verðlag á Íslandi."?

Baldur R. (IP-tala skráð) 30.3.2012 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 348

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband