29.5.2012 | 22:00
Með aðra hönd á árinni.
Þegar "stjórnin notar aðra höndina til að beina vopni að stjórnarandstöðunni er bara ein hönd frí og þá til að róa þjóðarskútunni.
Skipstjórinn situr á þóttunni og skilur ekkert af hverju báturinn hnitar hringi og allir um borð eru orðnir keng ringlaðir (eða ruglaðir).
Til að komast á áfangastað er gott að hafa kort eða amk stefnu.
"Ríkisstjórnin sem ekki kann að reikna" hefur hvorugt og það bjartasta við þau er að þau eru eins og biluð klukka, rétt tvisvar á sólarhing en annars misjafnlega langt frá hinu raunverulega og allavega eins oft og rétt, verulega fjarri eða jafnvel á hinni hliðinni.
"'Árinni kennir illur ræðari" er hér í sinnu sönnustu mynd.... því "árin" er jú eintöluorð.
Enn ekki komin á áfangastað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.