ESB ræðst í breytingar á fiskveiðikerfinu.

Nú þegar að bjartsýnustu beljurnar skvetta saur að vori úr yfirfullu haughúsi loforðanna er enn farið að  baula um ESB.

Raunin er sú að ESB málið verður ekki klárað hjá þessari ríkisstjórn þar sem að ESB eru að leggjast í allsherjar endurskoðun á egin fiskveiðistjórnun.

Þar næst á eftir er landbúnaðarstefnan og raunin er því miður sú að það eru ekki bara græningjarnir sem hafa dregið lappirnar heldur ESB líka þar sem að þeir vita jú hvað framundan er.


mbl.is Upplýsingar en ekki hræðsluáróður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

ESB veit að það er fallið, og mikið yrði nú Magnús Orri hræddur ef hann fyrir einhverja frétta-slysni myndi komast á snoðir um hvað er að gerast í raunheimum venjulega fólksins í Evrópu.

Hver á þá að borga launin hans, þegar ESB er fallið um sína eigin lygabólu?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.5.2012 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband