Hræðileg vörn og lítil markvarsla.

Enn sýnir það sig að við getum ekki spilað einum fleiri.

3 mörk höfum við fengið á okkur einum fleiri.

Vörnin er brokkgeng og mikið um mistölu og Ungverjar ná línusendingum einum færri. Margir tapaðir boltar og tæknifeilar. (misgrip, fótur osfrv.)

Markvarslan er sáralítil og Björgvin enganvegin í takti við leikinn.

Gummi sífellt gargar það sama: "lengri sóknir" en liðið hlustar ekki.

Vona svo sannarlega að við tökum okkur saman í andlitinu í seinni hálfleik eða að örðum kosti föllum við út fyrir rétt sæmilegu liði.


mbl.is Ólympíudraumurinn er úti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Í hvert sinn sem að við komumst einu marki yfir og höfðum möguleikann á að auka í tvo... kom 3. flokkur kvenna inná og gerði einhverjar gloríur.

Óskar Guðmundsson, 8.8.2012 kl. 12:13

2 identicon

3. flokkur kvenna? Eru konur sem sagt orðnar lélegar í handbolta?

Bárður Jósefsson (IP-tala skráð) 8.8.2012 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband