23.8.2012 | 20:31
Hverfur atvinnuleysið?
Skv mælingum vinnumálastofnunfar lækkar atvinnuleysið þegar að fólk flyst frá bótum þess yfir á framfærslu sveitarfélaganna.
Telst fólkið þá ekki með í þeirra tölum um birt atvinnuleysi.
Þá hljóta Jóhanna og Seingrímur að verða "ánægð" þegar að fólk mun falla í undraða, jafnvel þúsundatali af bótum inná sveitirnar á árinu... þar sem að þá mælist nánast ekkert atvinnuleysi.
Tugir manna að missa bótarétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
https://hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?ItemID=13849
það er merkilega lítið talað um það sem kemur fram í þessum link, en þar stendur m.a
"Á fyrsta ársfjórðungi 2012 voru að jafnaði 176.200 manns á vinnumarkaði. Af
þeim voru 163.500 starfandi og 12.700 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka
mældist 78,8%. Hlutfall starfandi mældist 73,2%"
hagstofan telur alla, og það sem vekur athygli mína er talan 12.700 sem er svipuð tala sást um áramótinn 2008 - 9 þegar atvinnuleysi fór úr 2000 og upp í 12.000 svo það má draga þá ályktun að það hefur ekkert áunnist í að skapa störf, eða taka á atvinnuleysinu, sem er hryllilegt. og stjórnvöld virðast ekkert ætla að gera .
GunniS, 23.8.2012 kl. 20:53
Já svo hrósa þau sér fyrir að vera búin að ná atvinnuleysinu þetta mikið niður...
Þetta eru ljótar tölur frá hagstofu vegna þess að þær segja í raun og veru þegar hugsað er til allra þeirra sem flutt hafa erlendis vegna atvinnuleysis að staðan hefur versnað mikið...
Hvernig Jóhanna og Steingrímur hrósa sér á fölskum forsendum er orðið óþolandi og það versta í þessu er að þau greinilega sjálf gera sér enga grein fyrir fávisku sinni sem þau sína með þessari orða hegðun sinni...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.8.2012 kl. 21:24
Það er ekki nema von að Katastroffa litla hafi áhyggur af útreið flokksins í komandi kosningum, enda er hún eins og útspýtt hundsskinn að gera blaðafréttir úr öðrum minni málum til að róta yfir skítinn sem er að koma í ljós varðandi Hörpu, ESB, ofl. ofl......Ekki mun þér það duga, eins og skessan sagði, þjóðin mun fella sinn dóm, og það með réttu!
Almenningur (IP-tala skráð) 23.8.2012 kl. 22:28
Já GunniS. Ástandið er ekki gott þegar að ein ríkisstofnunin er "duglegri" annarri að falsa tölur fyrir þá sem borga fyrir "góðar" niðurstöður.
Útlitið er reyndar ekki alveg svona svart.
https://hagstofa.is/?PageID=421&itemid=f44ef5c7-fc6e-4409-b0c7-9c2d2e90e28d
En verulega slæmt er það þó þegar að aðilar hreykja sér af lægra atvinnuleysi án þess að greiðslu til atvinnulausra lækki eða að (það sem ætti að haldast í hendur) að hlutfall starfandi aukist.
Óskar Guðmundsson, 24.8.2012 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.