Hverfur atvinnuleysið?

Skv mælingum vinnumálastofnunfar lækkar atvinnuleysið þegar að fólk flyst frá bótum þess yfir á framfærslu sveitarfélaganna.

Telst fólkið þá ekki með í þeirra tölum um birt atvinnuleysi.

Þá hljóta Jóhanna og Seingrímur að verða "ánægð" þegar að fólk mun falla í undraða, jafnvel þúsundatali af bótum inná sveitirnar á árinu... þar sem að þá mælist nánast ekkert atvinnuleysi.


mbl.is Tugir manna að missa bótarétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: GunniS

https://hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?ItemID=13849

það er merkilega lítið talað um það sem kemur fram í þessum link, en þar stendur m.a

"Á fyrsta ársfjórðungi 2012 voru að jafnaði 176.200 manns á vinnumarkaði. Af
þeim voru 163.500 starfandi og 12.700 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka
mældist 78,8%. Hlutfall starfandi mældist 73,2%"

hagstofan telur alla, og það sem vekur athygli mína er talan 12.700 sem er svipuð tala sást um áramótinn 2008 - 9 þegar atvinnuleysi fór úr 2000 og upp í 12.000 svo það má draga þá ályktun að það hefur ekkert áunnist í að skapa störf, eða taka á atvinnuleysinu, sem er hryllilegt. og stjórnvöld virðast ekkert ætla að gera .

GunniS, 23.8.2012 kl. 20:53

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já svo hrósa þau sér fyrir að vera búin að ná atvinnuleysinu þetta mikið niður...

Þetta eru ljótar tölur frá hagstofu vegna þess að þær segja  í raun og veru þegar hugsað er til allra þeirra sem flutt hafa erlendis vegna atvinnuleysis að staðan hefur versnað mikið...

Hvernig Jóhanna og Steingrímur hrósa sér á fölskum forsendum er orðið óþolandi og það versta í þessu er að þau greinilega sjálf gera sér enga grein fyrir fávisku sinni sem þau sína með þessari orða hegðun sinni...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.8.2012 kl. 21:24

3 identicon

Það er ekki nema von að Katastroffa litla hafi áhyggur af útreið flokksins í komandi kosningum, enda er hún eins og útspýtt hundsskinn að gera blaðafréttir úr öðrum minni málum til að róta yfir skítinn sem er að koma í ljós varðandi Hörpu, ESB, ofl. ofl......Ekki mun þér það duga, eins og skessan sagði, þjóðin mun fella sinn dóm, og það með réttu!

Almenningur (IP-tala skráð) 23.8.2012 kl. 22:28

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Já GunniS. Ástandið er ekki gott þegar að ein ríkisstofnunin er "duglegri" annarri að falsa tölur fyrir þá sem borga fyrir "góðar" niðurstöður.

Útlitið er reyndar ekki alveg svona svart.

https://hagstofa.is/?PageID=421&itemid=f44ef5c7-fc6e-4409-b0c7-9c2d2e90e28d

En verulega slæmt er það þó þegar að aðilar hreykja sér af lægra atvinnuleysi án þess að greiðslu til atvinnulausra lækki eða að (það sem ætti að haldast í hendur) að hlutfall starfandi aukist.

Óskar Guðmundsson, 24.8.2012 kl. 00:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband