23.8.2012 | 20:33
Fleiri missa...
Nú missir það fólk sennilega heimili sín og ´Slowhanna og Steinfgrímur geta fagnað þar sem að fólki í vandræðum fækkar (þó að húsnæðislausum fjölgi)
![]() |
Átti ekki að stoppa aðfarargerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er ljótt og eiginlega hneiksli bara, hvar er björgunin fyrir heimilin Jóhanna og Steingrímur spyr ég bara, að bjóða þeim heimilum sem í vanda fóru þessa 110% leið var bein vanvirðing við heimilin hefur mér alltaf fundist og í dag þegar við lítum yfir farin veg frá því að þau tóku við það er Jóhanna og Steingrímur þá er ekki laust við að það komi hrollur í mann vegna þeirra slátrunar sem heimilin og fyrirtækin hafa orðið fyrir vegna þeirra ákvarðana sem þau tóku á meðan þau voru að falast eftir atkvæðum frá fólkinu í landinu sem trúði orðum þeirra...
Það sýður á mörgum núna þegar þetta er allt saman að skýrast betur og betur, það er þessi aðferðarfræði sem þau hafa notað, lugu að fólkinu í landinu til þess að geta slátrað þeim er ekki oforðum sagt....
Ef þeim hefði virkilega verið annt um Þjóðina þá hefði verið farið öðruvísi að, en það er greinilegt að öllu hefur verið og er fórnað til þess að geta sinnt gæluverkefni Forsætisráðherra umsókninni í ESB. sem alveg ljóst er í dag að meirihluti Þjóðarinnar er ekki að fara í...
Þau eru siðblind ef þeim finnst allt í lagi að ljúga svona að Þjóðinni og eiga að segja af sér tafarlaust, og ef þau hafa ekki vit á því sjálf þá þarf einhver að stíga hérna inn í og koma þeim frá. Það er ekki bjóðandi einum eða neinum upp á svona slátrun og hvað þá heilu Þjóðfélagi...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.8.2012 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.