18.9.2012 | 19:19
Óeðlilegt?
Margt er skrítið í kýrhaus þeim er almennt er kallaður RÚV.
RÚV fær ríflegt framlag á fjárlögum eða um 3200 milljónir.... þrátt fyrir að útvarpsgjald svokallað hali inn um milljarði meira.
Annað sem undarlegt er að ekki kemur neitt til lækkunar framlagi ríkisins á fjárlögum svo sem auglýsingatekjur eða annað viðlíka sem ekki er hægt að reikna með að séu undir 600 milljónum.
Þessu til viðbótar þarf risastórt "teymi" við alla atburði og er ekki óalgengt að í stað þess sem að aðrar fréttastofur hafi (mann með vél) sé 3-4 falt fleiri í teymi RÚV.
Ættmennaráðningar eru síðan enn eitt vandamálið.
Halli með sitjandi stjórn er þó sennilega það versta af öllu enda glymur í eyrum okkar oft á dag "frjáls óháð fréttastofa".... er svo háð ríkisframlagi, ríkis-fjölmiðlanefnd [sem í venjulegum lönndum er kallað réttnefni sínu : Ritskoðun] auk duttlungum einstaka ríkisstjórna fyrir því hver skuli vera hvar og afskiptum sömu stjórnar af stjórn RÚV og stefnu.
"Frjáls, óháð fréttastofa" gæti því vart verið meira rangnefni.
Fjárhagsstaða RÚV verri en talið var | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.