11.10.2012 | 08:58
B-listi Samfylkingar.
Róbert, Steingrímur og Heiða!
Er búið að koma hér af stað B-lista Samfylkingarinnar, B(esta)flokki Samfylkingar á landsvísu?
Er hér um að ræða raunverulegan klofning eða er hér um enn eitt útspil Össurar að ræða til að reyna að afla fylgis á vinstri armi Samfylkingarinnar?
Ef hér er um raunverulegan efnislegan ágreining að ræða ætti Björt Framtíð að reyna að fjarlægja sig sitjandi flokki Samfylkingarinnar. Það kemur eginlega mest sterkast fram í því hvort Björt Framtíð ætlar að verja sitjandi stjórn vantrausti eða taka egin stefnu.
Svo ég vitni í Wascowski... "It is the world that has been pulled over your eyes to blind you from the truth".
Er verið að sýna okkur reunveruleikann eða er hér um lygi að ræða?
Róbert til liðs við Bjarta framtíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.