11.10.2012 | 08:58
B-listi Samfylkingar.
Róbert, Steingrímur og Heiða!
Er búið að koma hér af stað B-lista Samfylkingarinnar, B(esta)flokki Samfylkingar á landsvísu?
Er hér um að ræða raunverulegan klofning eða er hér um enn eitt útspil Össurar að ræða til að reyna að afla fylgis á vinstri armi Samfylkingarinnar?
Ef hér er um raunverulegan efnislegan ágreining að ræða ætti Björt Framtíð að reyna að fjarlægja sig sitjandi flokki Samfylkingarinnar. Það kemur eginlega mest sterkast fram í því hvort Björt Framtíð ætlar að verja sitjandi stjórn vantrausti eða taka egin stefnu.
Svo ég vitni í Wascowski... "It is the world that has been pulled over your eyes to blind you from the truth".
Er verið að sýna okkur reunveruleikann eða er hér um lygi að ræða?
![]() |
Róbert til liðs við Bjarta framtíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.