16.10.2012 | 17:02
Á að merkja vörur frá USA?
Ef merkja á sérstaklega vörur frá þeim kúguðu, á þá ekki að merkja vörur frá þeim sem kúga?
Er ekki dálítið hættulegt að feta þessa braut enda veldur sjaldan einn þá er tveir deila.
Endar þetta ekki alltaf í stórum frösum með litlu innihaldi?
Vilja merktar vörur frá landnemabyggðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
maybe time to mark icelandic products also in Europe
......... (IP-tala skráð) 24.10.2012 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.