16.1.2013 | 16:22
Hvergi verið hægt á.
Það að hægt hafi verið á "ferlinu" ein einhversstaðar á skalanum frá stórkostlegum ýkjum í hreina lygi.
14 kaflar eru opnir og er vinna þar í fullum gangi.
4 kaflar hafa ekki verið opnaðir.
2 vegna endurskoðunar ESB sem fyrst er lokið í Júní/Júlí og 2 til viðbótar þar sem að stjórnin hefur ekki meirihluta til að loka þeim og gæti hreinlega sprengt upp starfandi stjórn.
Það að yfirleitt reyna að ganga úr ferlinu nú væri glæfralegt enda koma allar reglurnar til með að skella á okkur í gegnum EES. Þar getum við reyndar tekið upp EURO en það tekur lengri tíma og er háð strangari skiæyrðum, m.a. um skuldir þjóðarbúsins.
Guðmundur ætti máski að hafa fremur hljótt enda er hann sjálfur í stefni flokks sem ekkert hefur gefið út um hvernig þeir ætla að stjórna nema hversu sammála eða ósammála þeir eru einstaka atriðum sem núverandi stjórn og stjórnarandstaða hafa lagt fram.
Er þetta flókið? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frakklands-stjórnvöld hafa nú ráðist inn í nágrannaland Líbýu, og sem svar við hernaðarbrölti ESB-Frönsku stjórnvaldanna er búið að hertaka Statoil í því landi. Það eru hótanir um að sprengja starfsmannabústaðina. Hvaða leyfi hafa Evrópsk stjórnvöld til að ráðast með hernaði og ránum á aðrar þjóðir?
Fjöldi fólks er í stórhættu hættu vegna "friðar"-hertökuinnrása Franskra "vestrænna" stjórnvalda, og meðal annarra nokkrir slasaðir norðmenn. Norðmenn studdu innrásina! Hvers vegna?
Friðar-hvað?
Er það þetta sem fólk kallar ESB-frið?
Hvenær áttar fólk sig á raunveruleikanum? Þyrluslysið í London er ekki stóra málið í dag!!!
nrk.no
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.1.2013 kl. 16:43
Sýndarmennska er þetta allt saman og ekkert annað. Ríkisstjórniin er fallinn og er ekki að geta horfst í augu við það....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.1.2013 kl. 07:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.