Hvaða kjötvinnsla?

En er spurt réttu spurninganna?

Af hvaða kjötvinnslu/birgja eru Hagar að kaupa?

Ef kjöt er keypt í heilu (sjá mynd með frétt) er það unnið af kjötvinnslu í eigu Haga?

 Það er tvennt ólíkt ef unnið er hjá sjálfstæðri kjötvinnslu og þá að viðbættu álagi milliliða eða ef unnið er í fullvinnslu þar sem að þá er hlutfallslegur vinnslu-/launa-kostnaður lægri sem aftur ætti að skila sér í vöruverði.

Það er nefnilega svo að til að fá réttlátann samanburð þarf að bera saman epli og epli. 

 


mbl.is Svarar gagnrýni Einars Kr. Guðfinnssonar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú meinar, svo kaupið hjá svínakjöt vinnslufólki hefur hækkað um 65%.

kalli (IP-tala skráð) 8.5.2013 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband