31.5.2013 | 22:30
Hlutfallslegur kostnaður.
Hér er fjallað í fyrsta sinn á vitrænan hátt um verðuppbyggingu og hlutfallslegan kostnað.
Munum þetta þegar að kjarasamningum kemur enda er hlutfalslegur kostnaður launa algengur um 15-25% sem þýðir aftur að ef lun hækka um 10% þarf að hækka vöruverð um 1,5 - 2,5%.
Til að geta greint hvort um réttláta hækkun er um að ræða eður óréttláta þarf að greina hlutfallslega kostnaðarþætti líkra fyrirtækja og/eða greina og setja upp einfalt reiknilíkan (hef reyndar skorað á ASÍ að gera svo) þar sem á svipaðan hátt og í t.d. launakönnunum á almennum vinnumarkaði er valið grein fyrirtækis og þá sé hægt að skoða hvort að um réttlætanlega hækkun sé um að ræða.
Huga þarf að hlutfalli: Launa, innkaupa, skatta, húsnæðis, orku osfrv.
Segja umræðu um gengisbreytingar villandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.