Hlutfallslegur kostnaður.

Hér er fjallað í fyrsta sinn á vitrænan hátt um verðuppbyggingu og hlutfallslegan kostnað.


Munum þetta þegar að kjarasamningum kemur enda er hlutfalslegur kostnaður launa algengur um 15-25% sem þýðir aftur að ef lun hækka um 10% þarf að hækka vöruverð um 1,5 - 2,5%.

 

Til að geta greint hvort um réttláta hækkun er um að ræða eður óréttláta þarf að greina hlutfallslega kostnaðarþætti líkra fyrirtækja og/eða greina og setja upp einfalt reiknilíkan (hef reyndar skorað á ASÍ að gera svo) þar sem á svipaðan hátt og í t.d. launakönnunum á almennum vinnumarkaði er valið grein fyrirtækis og þá sé hægt að skoða hvort að um réttlætanlega hækkun sé um að ræða.

Huga þarf að hlutfalli: Launa, innkaupa, skatta, húsnæðis, orku osfrv.


mbl.is Segja umræðu um gengisbreytingar villandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband