Það er ekki einu sinni hálf sagan!

Ég legg til að menn athugi bls 6 í Fjárlögum.

http://www.althingi.is/altext/141/s/pdf/0801.pdf

FramLÖG til Íbúðalánasjóðs eru nefnilega 2.

Annarsvegar 13,4 milljarðar.... hinsvegar 29 milljarðar og er þá ótalið 16,75 milljarðar til LÍN og hálfur annar til Byggðastofnunar.

Allt er þetta í raun peningar sem þarf að gjaldfæra enda settir fram í síðustu fjárlögum sem "fjárfesting".

Það er merkileg "fjárfesting" það enda svipað og að "fjárfesta í sundurriðguðu skipflaki á hafsbotni.

Þessir 60 milljarðar eru í raun glatað fé.


mbl.is Staða ríkissjóðs verri en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

þetta lá allt saman fyrir löngu fyrir kosningar og það er ömurlegt að sjá þessa silfurskeiðunga ljúga uppá aðra til að koma sér úr heimatilbúnum vanda vegna fáránlegra kosningaloforða. 

Óskar, 12.6.2013 kl. 19:23

2 identicon

Hvernig getur steinsteypa hrunið svona í verði

eða er þetta afrakstur fjárglæfrastarfsemi stjórnenda Íbúðalánasjóðs?

Þessi nýja ríkisstjórn mun vonandi breyta lögunum um Íbúðalánasjóð og BANNA þeim að stunda áhættufjárfestingar með ríkisábyrgð sú sem sjórnaði fyrri ríkisstjórn tók slíkt ekki í mál.

Grímur (IP-tala skráð) 12.6.2013 kl. 19:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband