31.1.2014 | 15:44
Jafn "hættulegur" og pylsur?
M.a. soðnir þarmar..... s.s. álíka hættulegt og sviðasulta, súrir pungar, súr typpi og pylsur?
Þarmainnihald í hvalbjórnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarmar og innihald þeirra vekja upp ógeðstilfiningu hjá flestum. En það sem er samt varasamast í mjölinu er taugakerfið, heili og mæna. En þar gætu verið hættuleg príon, prótínefni sem þola vel suðu og flest sótthreinsiefni. Príon orsökuðu til dæmis "mad cow disease" sem varð til þess að allt svona mjöl var bannað til manneldis og til eldis dýra ætlaðra til manneldis. Príon eru einnig talin vera orsök riðu í sauðfé.
HaSt (IP-tala skráð) 31.1.2014 kl. 16:11
Hver er tilgangurinn með þessari frétt?
Siggi Lee Lewis, 31.1.2014 kl. 19:16
HaSt, hefurðu einhverntímann séð príon, veistu hvernig það lítur út?
Annars er sprenghlægilegt hvað hægt er að velta sér upp úr því hvort það sé eitur í eitrinu... alkóhól er jú eiturefni.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.1.2014 kl. 19:57
Kvikasilfurs og PCB magn í þörmum hvala er eflaust hátt.
Magn þessara eiturefna hafa verið að aukast og ættu menn að forðast neyslu þessara afurða.
LTD (IP-tala skráð) 1.2.2014 kl. 18:21
Fólk virðist ekki átta sig á hvað er í þörmum og hvaðan hægðirnar koma.
Þórður (IP-tala skráð) 1.2.2014 kl. 19:56
ÞURFA MENN NAUÐSINLEGA AÐ ETA SKÍT ?????
Erla Magna Alexandersdóttir, 10.2.2014 kl. 20:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.