Ruglað...

Hvort sem að það eru íbúðir, bílar eða eldhúsborð að þá verður það seint svo að sami hluturinn hennti jafn vel fötluðum sem ófötluðum, litlum sem og stórum á sama tíma.

Það að jafna upp og gera allar íbúðir aðgengilegar fyrir tvo hjólastóla til að mætast og/eða atafna sig á baðherbergi er náttúrulega galið enda mun fremur að vera með sérlausnir. Hversu margar þeirra munu einhverntíman rýma tvo hjólastóla í einu? 2%, máski 3%? Er þá eitthvert "sens" að breyta hinum 97%?

Eldhúsborð, bíll, vinnuhæð eða strigaskór getta tæknilega til dæmis illa henntað vel bæði þeim sem er 140cm og þeim sem er 210cm svo að af hverju ættu íbúðir að gera það?

Ætti að skilyrða öll hurðargöt upp að hæsta íslendingi?

Ætti máski að banna innflutning á bílum sem ekki rúma vel fólk sem er 210cm og 130kg?

Af hverju má fólk ekki búa í sérinnréttiðum gám ef það kýs svo... fremur en að búa í brunagildru í  iðnaðarhúsnæði þar sem að ekki hefur verið gert ráð fyrir að fólk byggi svo lengi sem einn dag?

 

 


mbl.is Rýmkað fyrir smærri íbúðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband