Færsluflokkur: Bloggar
2.9.2011 | 12:01
Allar forsendur brostnar.
Hverjar voru helstu forsendur?
Sterkara gengi.
Minni og stöðugari verðbólga.
Kaupmáttaraukning.
Gengið er í skrúfunni og ekker gengur að halda því uppi, ekki einu sinni hærri stýrivextir (hærri ávöxtun) þó að þenslan og eftirspurnin sé hverfandi.
Verðbólgan er hærri en við undirskrift sem var þá þó 1,2% yfir því sem forsendur gengu útfráað hún ætti að vera um áramót.
Kaupmátturinn er í skrúfunni. þegfar verðbólgan er reiknuð inní ásamt verðtryggingu hefur stðan versnað um 3,5%
![]() |
Reynir á stóru fyrirheitin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2011 | 11:44
Sanngjörn skipti?
Hér var farin leið sem aldrei hefur verið reynd utan USSR.... nefnilega að rúlla skuldunum af bankabákninu á þá sem síst áttu ábyrgðina, nefnilega þjóðina sjálfa.
Þetta er reyndar ekki svo ósvipað því sem að Samspillingin gerði í borginni með að senda allar skuldir borgarinnar á OR.
Hverjir eru síðan íi skjóli?
Eru það þingmenninrnir sem neita okkur um að fa að vita hvað gerist á ríkisstjórtnarfundum
eða
fólkið í "greiðsluskjólinu" sem 110% leiðin átti að vernda en verðbólga hefur komið snögglega í 120%?
Það skyldi þó ekki vera fólkið sem hafði hér enga vinnu og kom sér af landi brott?
![]() |
Af hættusvæði í skjól |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.9.2011 | 11:38
Árangur getur verið...
Slæmur eða góður og allt þar á milli.
Það virðist allavega miðað við stöðpuna hér almennt (ekki bara í höfðinu á Jóhrannari) vera raunin að raun árangur sé að mestu leyti kominn til vegna annarra afla en WC/Spillingar sjálfra t.d. útfluttu atvinnuleysi eða AGS (sem Sjallar gengu frá áður en þeir fóru frá)
Hinn almenni borgari fær allavega einungis nóg af tvennu.
Lygi og þvælu.
![]() |
Höfum náð árangri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.9.2011 | 17:07
Hlegið að þjóðinni.
Svo virðist vera sem að embættismannaklíkan hlæi enn að þjóðinni.
Hér er myndband um Jóhrannar að hlæja að þjóðinni undir orðunum Jóhanna slær [á] með heimilunum í landinu og verður í söulegu samhengi að teljast áráður á við það svínslegasta sem kom frá Göbbels.
http://www.youtube.com/watch?v=PzzqAaqaGeA&feature=player_embedded
Már eða eins og hann verður héðan af kallaður [einræðis]Herra Seðlan á líka myndband fullt af lygi hér:
http://www.youtube.com/watch?NR=1&v=2yIy0DNliWo
Hér er svo Seingrímur.
http://www.youtube.com/watch?v=1W7vMY8AP3A&feature=related
Þetta er framvarðasveit lygaranna í Íslandi í dag.
![]() |
Telja svör Seðlabankans ófullnægjandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2011 | 22:15
Eru til?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2011 | 22:09
Munur bóta og launa
Raunin er sú að Jóhanna er búin að búa til þetta aumingjakerfi (með öllum sínum árum í Tryggingamálaráðuneytinu) sem er nú orðið svo gott að það borgar sig ekki lengur að vinna.
Raunin er nefnilega sú að bætur eru ekki laun og ekki á að vera hægt að lifa af bótum, einvörðungu draga fram lífið. Bætur áttu ekki að hækka nú þegar laun gerðu það. Munurinn til að hafa kvata til atvinnuþáttöku þarf að vera um 35-40%, þ.e.a.s. ef að hæstu bætur eru 200 þ. þurfa lægstu laun að vera 280 þ. Þar sem að strætókort og 9 tíma dagvistun á dag fæst ekki fyrir 2 börn fyrir minna en 45 þ. (280-200 = 80 -45% (skattar og gjöld) = 45 þ.)
![]() |
Vaxandi ójöfnuður á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2011 | 21:54
Við unnum, þeir töpuðu.
Þetta er eins og að hlusta á landsliðsþ.jálfarann í knattspyrnu.
"Við unnum glæsilegan sigur" [á San Marino]
og svo
"strákarnir töpuðu" [öllum leikjunum] Ekki er með nokkru móti hægt að trúa þessum jólasveinum sem hreykja sér eins og Saddam Hussein (eftir fyrra Flóastríð) þegar hann skreið út úr einhverri skítugri holunni og lýsti yfir sigri á USA.
![]() |
Kapítalið tekið fram yfir fólkið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2011 | 21:50
Bara...
![]() |
Beinist ekki gegn Össuri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2011 | 21:25
Hvaða leiðrétting?
Ég man ekki eftir neinni leiðréttingu.
Ég man aftur á móti eftir að peningum var hent í fólk og fyrirtæki sem í raun voru farin á hausinn, svona eins og að það hafi enginn farið á hausinn í óhagkvæmum, jafnvel ógætilegum fjárfestingum fyrir Hrun.
Nokkrum krínum og aurum var síðan hent í áttina til þeirra sem megnið bera, fólkinu sem lagði raunverulega peninga í húsnæði sitt en situr nú eftir með sárt ennið og aumt í rassinum eftir að Seingrímur hefur þrykkt það í rassgatið og ekki einu sinni boðið vasilín. Fólkiðp sem fékk allt á lánum, jafnvel fyrir innbúinu líka fékk peningana og reyna nú allt sem þau geta til að líta sem verst út til að við "skuldaskil" fjárgæslumannanna að staðan verði sem mest og þar með afskriftirnar líka.
Þessi gjörningur var eins og að það væri kviknað í einni húsaröð og mest af skömmtuðu vatni færi í að slökkva í hjá aðilanum sem geymdi mestu bensínbyrgðirnar í kjallaranum.
![]() |
AGS var á móti afskriftum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2011 | 17:56
Lygar eða útúrsnúningur.
Þar sem enginn frjáls, óháður fjölmiðill er eftir síðan að WC/Spilling innlimaði RUV í ISI (okkar STASI) er ekki hægt að fá neinn "núllpunkt" í neina umræðu.
Ef "hægri menn" opna trantinn ráðast "vinstri" á þá fyrir að eiga peninga.... en gleyma sínum forystukólfum sem flestir eru orðnir sterkefnaðir eftir að hafa hangið á aftasta spenanum hjá ríkinu í rúman aldarfjórðung.
Síðan verja hiniir sömu "vinstri" menn sína menn með kjafti og klóm, þó aðallega kjafti og reyna í algjörri fyrru að segja að aldrei hafi skinið skærr ljós úr jafn skítugri holu.
"'Ótvíræður árangur" vinstri aflanna er aðeins mælanlegur á einum stað, mér vitandi, nefnilega ólíkyndum endurreistiu og upphöfðu fylgi Sjálfstæðisflokksins sem er það eina sem éf hef enn séð reist úr rústum hrunsins.
Að þessari hugleiðingu lokinni langar mig aðeins að koma að því hversu stutt okkar "vinstri" eru miðað við vinstri öfl annarsstaða. Þeir eru í raun svo langt til hægri að það er sáralítið pláss eftir yst á hægri kantinum
Raunin er sú að hérlendis hafa undanfarin 40 ár verið einvörðungu miðju-moðs flokkar, reknir áfram af fremur einræðissinnuðum, fremur en framagjörnum, formönnumsem hafa þá stefnuframar mörgu öðru að halda "hinu aflinu" (meira svona eins og í USA) frá völdum fremur en að stjórna af heilindum og hyggjusemi. Þessi "stjórnun" hefur síðan alið af sér eilífðarstúdenta/pólitíkusa sem ekkert kunna annað og endurnýjunin sem verður á Alþingi verður samdauna áður en stóllinn undir rössum þeirra nær að hitna af hlýjunni í flokksrassinum.
Hatur almennings hefur spunnist upp, einnig vegna sömu fyrirlitningar atvinnupólitíkusanna og vanþekkingar þeirra á lífi amennings í landinu þar sem að þegar að þeir fara fram úr fjárlögum er bara seilst í "stóra vasann". Almenningur á engan "stóran vasa" og er því í ástandi sem nú, þar sem erfitt var fyrir að ná endum saman, þegar skatta hafa hækkað mjög mikið að almenningur verður fokreipur og skeytir skapi sínu hver á öðrum í þjóðfélagi sem því miður er að fyllast af klögunarformum og nágrannanjósnum sem voru einkenni vanþróaðra austur-evrópuríkja fyrir um 35 árum síðan.
Hver er lausnin?
Hún hlýtur jú að vera að það fólk sem ekki kemur til með að flýji land fái röddum sínum rjáð heyrn, ekki satt? Það er ólíklegt að gerist hjá þeim sem hafa verið með sama kosningalofor (og aldrei staðið við það) síðastliðin 20-30 ár.
Við þurfum alsherjar endurnýjun og hana afturvirkt. Hámarks þingsetu í 12, max 16 ár með launum í kringum 1,5 millur á 41 þingmann (án aðstoðarmana) auk 4 ráðherra, alls 45 manns. Ekki er líklegt að fyrir 530 þúsund á mánuði fáist sérlega hæfur langskólagenginn aðili með reynslu af stjórnun þegar að lágmarks-framfærsluviðmið einstaklingsins hér á landi liggur nærri helmingnum af þeirri upphæð.
Þetta er eina leiðin sem ég tel færa í að byggja aftur upp algjörlega trausti rúið og sundurspillt stjórnarkerfi nútímans.
Vinsamlegast lesið textann og gefið athugasemdir sem eru uppbyggilegar, fremur en að skríða í vinstri/hægri skotgrafir og kasta egin saur á allt bloggið.
![]() |
Veruleikafirring Vinstri grænna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar