Mjög myndarleg heimska.

Mjög er það mikil heimska að skoða langtíma atvinnuleysistölur á miðju sumri þegar hvað flestir eru með sumarstörf og bæir og borgir moka út af bótunum innn í sumarvinnu og önnur viðvik. Steingrímur ætti að hafa vit á því að næsta marktæka mæling atvinnuleysis er í september.

Þessi mæling og stæring er álíka og að mæla meðalúrkomu mánaðar í einu rigningunni innan mánaðarins og gera þá ráð fyrir að mánuðurinn hafi verið votur þó að gras brenni á túnum.

Lausu störfinu eru nánast undantekningarlaust stöður þar sem kjörin eru mun verri en á bótum og lætur fólk ekki bjóða sér svoleiðis vitleysu.

Það kemur líka fram hér  http://mbl.is/frettir/innlent/2012/07/13/atvinnuleysid_maelist_4_8_prosent/  að skammtíma úrræði (til að lækka tölur atvinnuleysis en ekki raunverulega auka vinnu) eru að telja um 2000 manns. Stór hluti í er "vinnandi vegur" og "öðrum sérúrræðum". Veit fimm ráðuneyta maðurinn ekki að kostnaðurinn er ekkert lægri í þessu sérverkefnabrölti þar se að fyrirtækin sem taka þátt fá greitt frá sama sjóði og atvinnuleysisbætur eru greiddar úr og sömu upphæð þannig að það eina sem batnar er einhver skálduð tala en atvinnuþáttaka heldur áfram að mælast lág.

Þessi grein sannar enn einu sinni að Steingrímur er erkisauður og hið mesta fífl.


mbl.is „Þetta er mjög myndarleg lækkun“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Steingrímur ánægður með nýjar tölur um atvinnuleysi" - athyglisverð fyrirsögn hjá fréttamanni Morgunblaðsins. ;)

Jón Flón (IP-tala skráð) 13.7.2012 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband