Fjórhjól bönnuð?

Egi er það gott þegar að eignarspjöll eru framin.

Hitt þykir mér merkilegra að menn skuli viðurkenna lögbrot það að nota fjórhjól til að komast á veiðislóð en það ku bannað.


mbl.is „Stórmenni að ná sér í jólamatinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eins og kemur fram fóru þeir um merktan slóða, og hann veiddi ekki af fjórhjólinu, þannig að þar var ekkert lögbrot framið.

Baldur Óskarsson (IP-tala skráð) 29.10.2012 kl. 16:56

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það er heimilt að ferðast að veiðislóð á fjórhjólum, en bannað að elta bráðina uppi á slíkum farartækjum sem og öllum farartækjum. Það var því ekkert lögbrot framið þarna, þar sem hjólið var notað til að ferðast eftir slóða að veiðisvæði, en síðan veiðin sjálf stunduð fótgangandi.

Ekki veit ég hvort þú þekkir til á þessu svæði, Óskar, en fyrir mér liggur þessi frétt augljós fyrir.

Ef það verður hins vegar bannað að ferðast á fjórhjólum á veiðislóð, verður væntanlega að banna alla notkun vélknúinna farartækja til þess. Þá verða menn bara að skokka úr Reykjavík á Holtavörðuheiðina.

Gunnar Heiðarsson, 29.10.2012 kl. 17:06

3 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Það er hægt að fara ríðandi. Það hef ég gert nokkrum sinnum.

Það er langskemmtilegast. En það þarf nokkra kunnáttu til svo hestarnir fælist ekki.

Annar er ekki gott að átta sig á hvað liggur á bak við þessi skemmdarverk.

Stundum geta verið óuppgerð mál. 

En skemmdarverk við svona aðstæður ber að fordæma.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 29.10.2012 kl. 17:17

4 identicon

Það w

er mun gáfulegra að fara í kaupfélaið og kaupa sér ætilegan bita í matinn. aumingjalegt að vera murka lífið úr þessum fáu fuglum sem harka af sér veturinn á vopna eða annara þæginda.

Hvítur fugl ,friðarins tákn. Hættið að hundelta og drepa þessi grey,Svo er þetta mikilvæg fæða fyrir Örninn sem er í hættu.

karl (IP-tala skráð) 29.10.2012 kl. 20:32

5 identicon

Karl, þú ert nú meiri fálkinn...

Jón Jónsson (IP-tala skráð) 29.10.2012 kl. 22:00

6 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Rangt Gunnar.

Úr lögum nr. 64/1994.

17. Vélknúin farartæki, nema báta á sjó til fuglaveiða enda gangi þeir ekki hraðar en níu sjómílur meðan á veiði stendur. Vélknúin farartæki á landi, [önnur en [vélsleða, fjórhjól og önnur torfærutæki]3)],4) má nota til að flytja veiðimenn til og frá veiðilendum og þá eingöngu á vegum eða merktum vegaslóðum.

Að snjófjöllum liggur aðeins merktur slóði frá þjóðvegi upp að endurvarpinu.

Sá "slóði" er liggur frá Fornakvammi er gamli þjóðvegurinn og er ekki merktur sem vegur  NÉ SLÓÐI. Eini "slóðinn" við Fornahvamm er frá Þjóðveginum að Fornahvammi... alveg 500m.

Óskar Guðmundsson, 30.10.2012 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband