Nóg?

Venjulega er farið fyrst af stað með niðuskurð í heilbrigðiskerfinu til að fólk finni fyrir því að það sé verið að skera niður og svo þegar fólk gest upp og gólar : "nú er nóg komið af niðurskurði" að þá er lítið m´la fyrir ríkið að "láta slíkt eftir sér".

Raunin er aftur á móti að ekkert er að kerfið er útúrþanið og tugir ef ekki hundruðir liða sem ekki fara saman við ríkisrekstur eða eru hrein gæluverkefni. Það er ekki hægt að leggja niður stofnanir sem eru barn síns tíma, úreldar eða voru aldrei þarfar.

Í kerfinu er síðan hellingur af tvöföldun bæði í mannskap sem og "byggðastefnu" hvar skrifstofur ru fluttar út á landsbyggðina en ekki er hægt að loka þeim sem fyrir voru á höfuðborgarsvæðinu að fullu svo að úr verður kosnaðaraukning.

Því miður er það reglan fremur en undantekningin að ekki skuli hreyfa við fjölda starfsmanna er einingar eða heilu ráðuneytin eru sameinuð, þrátt fyrir að vitað sé að innan þess geira eru laun 70-80% af öllum kostnaði.

 

Nei, meira að segja uppsafnaður niðurskurður ríkisins nær ekki í tveggja stafa tölu frá hruni og "hagræðingarnefndin" er hlægilegt drasl enda er bara gefið í krónutöluhækkanir (verðtryggingu) fjárlaga og svo skorið af þeim en þá kemur þvví miður alltað það sama í ljós.

Það að lækka hækkanir er ekki verið að gefa neinum neitt.


mbl.is Útgjöldin meiri en fyrir bankahrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óskar Guðmundsson

Höfundur

Óskar Guðmundsson
Óskar Guðmundsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 376

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband