Færsluflokkur: Bloggar
17.4.2012 | 09:01
Er einhver hugaður í VG?
Nú þarf einn hugaðann einstakling í þingliði VG.
Nú er tími til kominn að brjóta niður forystuna sem ekki hlustar á baklandið og hætta stuðningi við stjórnina.
Launin verða endurheimtur fylgis og uppreisn flokksins frá sviksamri forystu og endurreisn lýðræðisins.
Hér með eftirlýsist lýðræði.
![]() |
Allt á suðupunkti á fundi VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.4.2012 | 09:25
Jóhanna Sigurðardóttir verður sitjandi forseti
Margir spyrja sig hvers vegna sterkasta útspil vinstri aflanna sé að koma fram með óléttann frambjóðanda.... jú. Þeir ætlast til að hún fari í fæðingarorlof og þá fær Samfylkingin handhafavald forseta til að ráðskast með á síðustu mánuðum sitjandi stjórnar.
Munið að ef að þið veljið Þóru eruð þið að segja að þið viljið Jóhönnu... eða Ástu Ragnheiði sem forseta á haust og vetrarmánuðum.
![]() |
Ólafur og Þóra með jafn mikið fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.4.2012 | 14:32
320þ.
Nú eru komin fram neysluviðmið frá umboðsmanni skuldara.
Ef miðað er við Velferðaráðuneytið síðan í fyrra og bætt við 4,4% vegna verðbólgu eru viðmiðin fremur lág og í sumu hreinlega óraunhæf.
Vísitölufjölskyldan (foreldrar og 1 barn í skóla, 1 á leikskóla) þarf skv velferðaráðuneyti 400þ. fyrir utan samgöngur og húsnæði. Með því 659.000 sem eru síðan um 1.1 milljón í tekjur.
Hjá UMS, 273.500, þ.a. 59.000 í samgöngur. Sú fjölskylda á s.s. kannski bíl en hefur ekki efni á bensíni (25þ. fjármögnun, 10þ. tryggingar, 15þ. varahl., 30þ. bensín eru 80þ.) og engin tekur heldur strætó. Kmist þau af í 80fm bætist við um 100þ. Þrétt fyrir mjög hógværar upphæðir þarf hvort foreldri um sig að hafa 311.250. Sé annað þeirra atvinnuleust þarf hitt að slaga í 500þ.
Hér er því nokkuð ljóst að mv.v http://eyjan.is/2012/03/26/136-islendinga-undir-lagtekjumorkum-arid-2011/ er 50% þjóðarinnar undir viðmiðunum og í raun lepur það dauðan úr skel.
Reynist þetta http://andriki.is/post/20004222190 rétt er JÖFNUÐURINN í raun FÁTÆKRAGILDRA.
Jóhanna, Steingrímur og í raun Alþingi allt má skammast sín.
![]() |
Einstaklingur þarf 122.249 kr. á mánuði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
29.3.2012 | 17:23
Fjöldi núlla
Nú er s.s. planið að bæta núlli við verðlag á Íslandi.
Nú þegar höfum við jú, síðan síðustu stóru gengisfellingu, brennt upp 5 aur, 10 aur, 50 aur og breytt 10,50 og 100 krónum úr seðlum í mynt.
Nú kemur núll í viðbót og ekki er þá langt í að krónan detti út.
Þá eru síðan ekki nema 5-10 ár (ef krónan = gjaldeyrishöft verða svo lngi) þangað til að eitt ... eða fleiri núll verða "klipin" af og þá aftur hækkar verðlag á einnu nóttu um tugi prósenta (eins og síðast)
Væri ekki hagkvæmara að skipta um gjaldmiðil.
Hvað haldiði að það kosti að halda út egin gjaldmiðli? 10 milljarða á ári eða meira?
![]() |
10.000 króna seðill gefinn út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.3.2012 | 13:44
Makríllinn.
![]() |
Steingrímur fór rangt með |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2012 | 13:25
What?
![]() |
Flugvél frá NASA á Keflavíkurflugvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
27.3.2012 | 08:47
Fábjánar fá ekkert!
Nú tekur steininn endanlega úr. Þingið og þá sérstaklega sjávarútvegsráðuneytið er greinilega uppfullt af hálfbjánum og fábjánum sem vilja ekkert frekar en að koma öllum arði fiskveiða úr landi.
Nú er algjörlega víst að hvert eitt útgerðarfyrirtæki stofnar sér eignarhaldsfélag á erlendri grundu og selur aflann þangað til að koma út á núlli, þ.e.a.s. enginn arður fyrir ríkið til að gera upptækt.
Það er í raun ekki undarlegt að það hafi komið upp í umræðu á síðasta ári að setja Ísland undir þak sérstakra trygginga þar sem sjávarútvegsfyrirtæki geta keypt sér tryggingu gagnvart þjóðnýtingu enda er augljóst á drögunum http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/10904 að 1. greinin sem getur á um eignaréttin er þverbrotin í 11. grein og þar á að fara fram eignaupptaka/þjóðnýting.
Eitt stingur þó sérstaklega og það er forheimskan ráðamanna að halda GJÖLDUM sér en tala ekki um þau sem það sem þeu í raun eru AÐRIR SKATTAR.
"Sérstakt gjald" hér er ekkert öðruvísi en "fasteignagjöld" eða "stimpilgjöld", hreinn og beinn SKATTUR og er líklegt þrákelnir sauðir við Austurvöll haldi áfram að reyna að greina þar á milli til að fela hrikalegar skattahækkanir, tekjutengingar til jöfnuðar niður og hreinlega, eins og í tilviki fyrrgreinds frumvarps, hreinlega þjófnaðar.
Það er algjörlega ljóst að greinfdarvísitala þingmanna hefur fallið gríðarlega á undanförnum árum og miðað við gjörðir ("stupid is what stupid does") eru þeir í mestu vandræðum með að ná vísutölu greindar uppúr skónúmerinu.
![]() |
Skili ríkinu 18 til 20 milljörðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 18:31
Komdu Már, ég skal afgreiða þetta.
![]() |
Launamál Más undir dómara komið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2012 | 18:28
Doktor Tjakkrass og Hr. Hálfviti.
Doktor Tjakkrass (vörubílstjóri) var sannur stjórnarandstæðingur lengi vel. Barðist fyrir hinu rétta þess tíma og hafði hétt.
Þegar tímarnir liðu breyttist hann og hafði þá aðins hátt og markmiðin voru orðin gamaldags.
Svo kom Hr. Hálfviti á þing fyrir 3 árum. Hann virðist ekki einu sinni þekkja Dr. Tjakkrass né vilja framkvæma nokkuð af því sem sá maður sagði þar sem hann var jú andstæðingur stjórnar.
Hr. Hálfviti hefur ekki lengur hátt og sjaldnast eða aldrei rétt fyrir sér
![]() |
Steingrímur var á móti veiðigjaldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.3.2012 | 00:49
Á hraðferð...
... fer það á eftir fyrirrennara sínum beint í ruslið.
Síðasti naglinn í kistu WC (áður VG)
![]() |
Kvótafrumvarið fái hraðferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Óskar Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar